Sólóhúsgögn sinna ýmsum sérsmíðaverkefnum bæði úr járni og tré. Þá er unnið eftir teikningum arkitekta eða innanhúshönnuða en einnig er hægt að koma með frumhugmyndir að verkefnum sem Sólóhúsgögn sér um að útfæra endanlega og finna tæknilegar lausnir á. Sólóhúsgögn framleiða einnig íhluti svo sem grindur í stóla og borð fyrir aðra húsgagnaframleiðendur á Íslandi