E60

Klassísk hönnun frá 1962.
Fáanlegur í mörgum litum og spónlagðan

E-60 Orginal hefur kóniskar fætur (niðurmjóar) og breiðari setu
E-60 Standard hefur beinar fætur (ekki niðurmjóar) og fæst staflanlegur

Óhætt er að fullyrða að engin hönnun Sólóhúsgagna hefur notið meiri vinsælda en E-60 stóllinn. Stóllinn var hannaður þegar fyrirtækið var að stíga sín fyrstu skref í fyrirtækjarekstri og varð gríðalega eftirsóttur. Eftir nokkra lægð undanfarinna ára vekur stóllinn nú aftur áhuga og er nú ein vinsælasta framleiðsluvara fyrirtækisins. 

Verð frá kr. 30.900.-
(standard grind, pólýhúðuð í lit og bólstraður með leðurlíki)

Vinsamlegast hafið samband til að fá verð í aðrar útfærslur.
Verðið er m.v. fjölda uppá 1-8 stk. Ef um meira magn er að ræða þá vinsamlegast hafið samband og við gerum tilboð m.v. magn og útfærslu