Vegamót er veitingastaður, bar og kaffihús sem framreiðir frábæran mat og hefur lengi verið einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar.

Á Vegamótum eru vinsælu og klassísku A81 stólarnir okkar og einnig A81 barstólaútfærsla með US stelli.