Skai Sotega er mjög vandað og slitsterkt þýskt leðurlíki. 

Við bjóðum upp á 15 liti á lager hjá okkur sem hægt er að skoða hér til hliðar.
Við mælum þó alltaf með að fólk komi til okkar og skoði prufurnar eða fái þær sendar því að litirnir verða oft öðruvísi í gegnum tölvuskjáinn.

Hægt er að sérpanta fleiri liti