Við bjóðum upp á hágæða leðuráklæði frá danska framleiðandanum Sörensen Læder.
Áklæðið er mjúkt, slitstekt, auðvelt að þrífa og þarfnast lítils viðhalds. 

Áklæðið hefur fengið topp einkunn í allskyns prófum og er því eitt besta leðuráklæðið sem hægt er að fá á markaðnum í dag. 

Hér til hliðar má sjá þá liti sem við bjóðum upp á.
Við mælum þó alltaf með að fólk komi til okkar og skoði prufurnar eða fái þær sendar því að litirnir verða oft öðruvísi í gegnum tölvuskjáinn.